Strandveiðar - öll veiðisvæði opin - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar - öll veiðisvæði opinHeildarafli strandveiðibáta er kominn í 3.034 tonn sem er rúmur þriðjungur af því sem má veiða nú í ár.   Langmest hefur veiðst af þorski eða 2.591 tonn eða 85% heildaraflans, af ufsa hafa veiðst 395 tonn og af öðrum tegundum minna.

 

Helstu tölur um veiðina.

Screen shot 2011-06-29 at 00.03.06.png

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...