Formaður LS - fiskimenn alltaf rengdir - Landssamband smábátaeigenda

Formaður LS - fiskimenn alltaf rengdirRíkisútvarpið fjallaði í dag um ákvörðun sjávarútvegsráðherra um heildarafla á næsta fiskveiðiári.  Rætt var við Arthur Bogason formann LS sem sagði m.a. að „engu máli skipti hvað fiskimenn segi um stærð þorskstofnsins - þeir séu alltaf rengdir.  Hann segir ákvörðun ráðherra um þorskkvóta næsta árs gríðarleg vonbrigði.

 

Sjá fréttina í heild

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...