Kjarasamningur - LS semur við Framsýn, VA, VÞ og SGS - Landssamband smábátaeigenda

Kjarasamningur - LS semur við Framsýn, VA, VÞ og SGSLandssamband smábátaeigenda undirritaði í dag tvo samninga um kaup og kjör sem ná utan um ákvæðisvinnu við línu og net.  Viðsemjendur voru annnars vegar Framsýn, Vekalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Þórshafnar og hins vegar Starfsgreinasamband Íslands.

Samningarnir eru byggðir á fyrri samningi LS og SGS frá júlí 2008. 

Mánaðarleg kauptrygging fyrir fastráðinn beitningamann verður 204.345.

Af hálfu LS leiddi Pétur Sigurðsson varaformaður félagsins viðræðurnar.

 

Sjá samning LS og SGS, sem er samhljóða samningi félagsins við Framsýn, VA og VÞ. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...