Mikilvægi góðrar aflameðferðar - námskeiðin vel sótt - Landssamband smábátaeigenda

Mikilvægi góðrar aflameðferðar - námskeiðin vel sóttÍ apríl og maí sl. hélt Matís í samstarfi við LS námskeið um bætta aflameðferð.  Alls urðu námskeiðin 13 talsins og var góður rómur gerður að þeim fróðleik sem sérfræðingar Matís miðluðu til þátttakenda.


Þátttaka var víðast hvar góð alls um 100 aðilar sem sóttu námskeiðin.  Í lok hvers námskeiðs fengu aðilar afhentan minnislykil merktan LS sem innhélt glærur og það sem námskeiðið hafði upp á að bjóða.

 

Greint er frá námskeiðunum og ýmsum fróðleik á heimasíðunni - alltummat.is - þar er einnig að finna nöfn þeirra aðila sem sátu námskeiðin.

Blikkið hér
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...