Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012 - Landssamband smábátaeigenda

Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012


Sjávarútvegsráðuneytið hefur sent frá sér regugerð um veiðar í atvinnuskyni fyrir næsta fiskveiðiár, 2011/2012.
Vegna þeirra breytinga sem gerðar voru á lögum um stjórn fiskveiða á nýafstöðnu löggjafarþingi er reglugerðin að því marki frábrugðin frá því sem verið hefur undanfarin ár.

Hér má líta reglugerðina í heild sinni:

http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/media/reglugerdir/Rgl-veidar-i-atvinnuskyni-2011-2012.pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...