B svæðið - síðasti veiðidagur í dag - Landssamband smábátaeigenda

B svæðið - síðasti veiðidagur í dagSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur tilkynnt að síðasti dagur strandveiða á svæði B sé í dag 15. ágúst.   Þar gengu veiðar afar vel í síðustu viku heildarafli á degi hverjum milli 60 og 70 tonn.
 
Svæði B afmarkast frá Strandabyggð að Grýtubakkahreppi.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...