Nýtt fiskveiðiár - fækkun báta með krókaaflamark - Landssamband smábátaeigenda

Nýtt fiskveiðiár - fækkun báta með krókaaflamarkFiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.  Í þorskígildum talið er nú úthlutað tuttugu þúsund þorskígildistonnum meira en í fyrra eða alls 281.248.

Krókaaflamarsbátar sem úthlutun nær til eru alls 347 en voru á yfirstandandi fiskveiðiári 366.

Breytingar á úthlutun á grundvelli hlutdeildar milli fiskveiðiára er að aukning er í þorski og ufsa en minnkun í ýsu og steinbít:

Þorskur            8,7%
Ufsi            1,8%
Ýsa         -11,0%
Steinbítur -12,9%

Af þessum tölum er ljóst að róðurinn verður mjög erfiður hjá krókaaflamarksbátum á komandi ári vegna mikillar skerðingar í ýsu og steinbít. 

1 Athugasemdir

this department. Women's Department Carefree Casuals women's clothing, including dresses and women's accessories, replica rolex watches will outfit you for every occasion. Find stylish, women's shirts, plus size prom dresses plus size prom dresses women's pants bvlgari watches replica bvlgari watches replica , women's jackets and more in an array of colors and designs. Shop Our Selection Of Active Wear, Casual Apparel & Other Specialty

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...