Skötuselsnet - breytt möskvastærð - Landssamband smábátaeigenda

Skötuselsnet - breytt möskvastærð
Minnt er á að samkvæmt reglugerð nr. 923/2010 verður frá og með 1. september nk. óheimilt að nota smærri möskva en 12 þumlunga (305 mm) til netaveiða á skötusel.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...