Dragnót - ráðherra líti til Austfjarða - Landssamband smábátaeigenda

Dragnót - ráðherra líti til AustfjarðaFélag smábátaeigenda á Austurlandi hefur ritað Jóni Bjarnasyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf er varðar dragnótaveiðar.

Í bréfinu fagnar félagið nýtilkomnu banni við dragnótaveiðum á Vestfjörðum. 

Screen shot 2011-09-09 at 11.44.45.png

Félagið hvetur ráðherra jafnframt til að skoða alvarlega lokun á fjörðum Austfjarða.  „Með slíkri aðgerð næðist gríðarlegur ávinningur í verndun grunnslóðar og friðun á uppeldisstöðvum botnfiska“, eins og segir í bréfi Félags smábátaeigenda á Austurlandi.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...