Feikna afli hjá Eydísinni - Landssamband smábátaeigenda

Feikna afli hjá EydísinniÞeir feðgar Ólafur Hallgrímsson og Hallgrímur Ingi á Borgarfirði Eystri gerðu feikna góðan róður í upphafi fiskveiðársins.  Sóttu djúpt út í Héraðsflóann og lentu í afbragðs fiski.  Þorskur, vel haldinn og fallegur ruddist inn í Eydísina.  Þegar upp var staðið hafði hún landað 9,3 tonnum í tveimur löndunum.  Afli á hvert bjóð var 310 kg.


Sjá fréttina í heild 8. september á aflafrettir.com
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...