Þjóðin og kvótinn - Landssamband smábátaeigenda

Þjóðin og kvótinn
Lagastofnun Háskóla Íslands hefur boðað til opins fundar á morgun, miðvikudaginn 7. september.  

Tilefni fundarins er útkoma 9. heftis ritraðar Lagastofnunar, Þjóðin og kvótinn:  
Um íslenska fiskveiðistjórnkerfið 1991 - 2010 og stjórnskipuleg álitaefni.

Fundurinn verður í Lögbergi, stofu 101, kl 12:00 - 13:10.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...