Jón Bjarnason svarar fullum hálsi - Landssamband smábátaeigenda

Jón Bjarnason svarar fullum hálsiJón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur bruðist við aðgerðum Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga.  Í fréttatilkynningu sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur sent frá sér bregst ráðherra af hörku við ákvörðun forseta Bandaríkjanna að grípa til diplómatíska aðgerða gegn Íslandi.  
Þar segir hann m.a. að aðgerðirnar styðjist hvorki við lög né vísindi.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...