Guðlaugur kosinn formaður - Landssamband smábátaeigenda

Guðlaugur kosinn formaðurNefnd LS um frjálsar handfæraveiðar hélt sinn fyrsta fund í dag.  Í upphafi fundar skiptu nefndarmenn með sér verkum.   Guðlaugur Gunnarsson gegnir formennsku og Konný Breiðfjörð Leifsdóttir sér um fundarritun.

Á fundinum ræddi nefndin tilhögun strandveiða 2012 og útbjó í því skyni vinnuplagg sem unnið verður útfrá.   Þegar þeirri vinnu lýkur mun nefndin senda stjórn LS það til kynningar og afgreiðslu.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...