Kjaraviðræður LS og SSÍ - Landssamband smábátaeigenda

Kjaraviðræður LS og SSÍEins og frá var greint á þessum vettvangi 7. nóvember sl. óskaði Sjómannasamband Íslands eftir viðræðum við LS um gerð kjarasamnings fyrir sjómenn á smábátum.  
Fyrsti fundur aðila var haldinn sl. miðvikudag.  Fundurinn var á vinsamlegum nótum þar sem farið var yfir stöðuna.  

Næsti fundur var ákveðinn 21. nóvember nk.

Í dag fjallaði RÚV um kjaraviðræður LS og SSÍ þar sem rætt var við Sævar Gunnarsson.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...