Króka- og aflamark verðþróun í þorski - Landssamband smábátaeigenda

Króka- og aflamark verðþróun í þorskiVerð á krókaaflamarki í þorski er nú 285 kr/kg og aflamarki 326 kr/kg.  Verðin hafa haldist nokkuð stöðug allt þetta ár.  

Fiskistofa hefur tekið saman þróun verðsins frá 1. janúar 2005 til 11. nóv. sl.  Þar má greina meiri sveiflur í verði krókaaflamarks sem í flestum tilvikum er lægra en aflamarkið.  Verðin hafa verið að hækka ár frá ári ef undan er skilið nokkrir mánuðir eftir bankahrunið í byrjun október 2008.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...