LS og Sjómannasambandið ræða kjarasamning - Landssamband smábátaeigenda

LS og Sjómannasambandið ræða kjarasamning
Sjómannasambands Íslands óskaði í síðustu viku eftir viðræðum við Landssamband smábátaeigenda um gerð kjarasamnings fyrir sjómenn á smábátum.  LS hefur svarað erindinu þar sem félagið lýsir sig reiðubúið til viðræðna.

Fyrsti fundur hefur verið ákveðinn nk. miðvikudag 9. nóvember.
-

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...