Margir vildu þorsk og keilu á skiptimarkaðinum - Landssamband smábátaeigenda

Margir vildu þorsk og keilu á skiptimarkaðinumFyrir nokkru auglýsti Fiskistofa eftir tilboðum í þorsk, keilu og Djúprækju í skiptum fyrir steinbít.  Mikil umframeftirspurn var í þorsk og keilu, en minni áhugi á Djúprækju.

Alls skiluðu viðskiptin Fiskistofu 126,7 tonnum í aflamarki í steinbít.  Ellefu bátar fengu þorsk í skiptunum og sex keilu.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...