Sjóðfélagafundur hjá Gildi - Landssamband smábátaeigenda

Sjóðfélagafundur hjá GildiGildi lífeyrissjóður hefur auglýst sjóðfélagafund nk. miðvikudag 23. nóvember.  Fundurinn verður haldinn á Nordica Hilton Reykjavík og hefst kl 17:00.


Dagskrá fundarins:

1. Staða Gildis  
        Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri Gildis 

2. Erlendar eignir lífeyrissjóða.  Glatað fé eða gulls ígildi? 
        Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri í Eignastýringu Landsbankans

3. Af vöxtum og verðbólgu.  Hvaða áhrif hefur breytt ávöxtunarkrafa og       
        afnám verðtrygginga á lífeyrissjóðina?  
        Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...