Steinbítur óskast - Landssamband smábátaeigenda

Steinbítur óskastFiskistofa hefur auglýst eftir steinbít í skiptum fyrir þorsk, keilu eða rækju í Djúpi.  Magnið skiptist þannig:

Þorskur 86.258 kg
Keila 39.557 kg
Rækja í Djúpi 11.683 kg

Frestur til að skila inn tilboðum er til kl 16:00 þriðjudaginn 15. nóvember.

Nánar með því að blikka hér.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...