Varðskipið Þór í Reykjavíkurhöfn - myndskeið - Landssamband smábátaeigenda

Varðskipið Þór í Reykjavíkurhöfn - myndskeiðHið nýja varðskip Landhelgisgæslunnar, Þór, kom til Vestmannaeyja s.l. miðvikudag. Daginn eftir sigldi hann inn í Reykjavíkurhöfn og lagðist að bryggju. Fjölmenni var viðstatt atburðinn. Skipið var til sýnis um helgina og náði biðröðin á stundum því að vera talsvert lengri en skipið, sem er þó yfir 94 metrar á lengd. 
Vafalaust hafa færri komist að en vildu og þá eru örugglega margir forvitnir að sjá Þór, en höfðu ekki tækifæri til þess af ýmsum ástæðum.

Skrifstofu LS var sendur tölvupóstur frá Sverri Sv. Sigurðarsyni viðskiptafræðingi, með hlekk á myndskeið sem hann útbjó af göngu sinni um skipið í Reykjavíkurhöfn. Hlekkurinn er þessi:


og enska útgáfu er hér að finna:

 

1 Athugasemdir

the tools they have to go out and make a lot of money that produces everybody happy! 5 prom dresses under 100 prom dresses under 100 . Company Name : You wish to form positive you are joining a highly reputable company. Youll be promoting and adding your name to the current company therefore do your research prom dresses2012 prom dresses2012 . replica rolex Do a Google search, check affiliate marketing forums and see what

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...