Brimfaxi kominn út - Landssamband smábátaeigenda

Brimfaxi kominn út
BRIMFAXI félagsblað Landssambands smábátaeigenda - 2. tbl. þessa árs - 26. árgangur - kom út 20. desember sl.  

Screen Shot 2011-12-27 at 23.40.20.png

Blaðið er hlaðið góðu og forvitninlegu efni:
„Sækja löngu í Reykjanesröstina“ viðtal við Júlíus Sigurðsson
„Línuveiðar okkar stóriðja“ viðtal við Alexander Kristinsson
„Þurfum að grisja stofnana“ viðtal við Sveinbjörn Jónsson

Örn Pálsson ritar um lífeyrismál:
„Getum við vænst góðs lifeyris?“
„Gildi lífeyrissjóður - raunávöxtun við núllið“ 

„Lögðu allt undir“ - stunduðu strandveiðar frá Norurfirði

Arthur Bogason ritar um aðildarviðræðurnar
„Sjávarútvegurinn er bitbeinið“

„Pungaprófið í mikilli sókn“

„Ættgengur andskoti?“ - fjórir ættliðir trillukarla sækja sjóinn

Örn Pálsson ritar um bjartar horfur á Kínamarkaði
„Grásleppan öll í land“ 

„Minna selst að harðfiski“


Upplag BRIMFAXA er 1500 og hefur nú þegar verið sendur til allra félagsmanna LS.

1 Athugasemdir

the tools they have to go out and make a lot of money that produces everybody happy! 5. Company Name: You wish to form positive you are joining a highly reputable company buy fake rolex . princess wedding dress princess wedding dress Youll be promoting and adding your name to the current company therefore do your research prom dresses discount prom dresses discount . Do a Google search, check affiliate marketing forums and see what

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...