Skötuselur - 350 tonn öðru sinni - Landssamband smábátaeigenda

Skötuselur - 350 tonn öðru sinniSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2011/2012.  Magnið sem úthlutað verður á grundvelli hennar eru 350 tonn. 

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um úthlutunina sem skulu hafa borist henni eigi síðar en 15. desember 2011.


Eyðublað fyrir umsókn:
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...