Smábátaeigendur laga sig að breyttu umhverfi - Landssamband smábátaeigenda

Smábátaeigendur laga sig að breyttu umhverfiÖrn Pálsson ritaði leiðarann í BRIMFAXA, félagsblað LS sem út kom 20. desember sl.

„Í allnokkurn tíma hafa heyrst gagnrýnisraddir í garð smábátaútgerðarinnar um að launþeginn hafi ekki kjarasamning við útgerðaraðilann.  Þetta er eðlileg og réttmæt gagnrýni sem LS hefur mætt með velvild.  Nú standa yfir viðræður félagsins við Sjómannasambandið, Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna.·“

Sjá leiðarann í heild 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...