Fiskistofa - rós í hnappagatið - Landssamband smábátaeigenda

Fiskistofa - rós í hnappagatiðÁ ráðstefnu innanríkisráðuneytisins og Skýrslutæknifélagsins - „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2011?“ var tikynnt að Fiskistofa væri önnur tveggja stofnana hins opinbera sem bætt hefur vef sinn mest á sl. tveimur árum.  Þá er vefur Fiskistofu í hópi 5 bestu ríkisstofnana á Íslandi.  

Landssamband smábátaeigenda óskar Fiskistofu til hamingju með árangurinn.  

Rétt er að nota hér tækifærið og benda lesendum á forvitnilega slóð á vef Fiskistofu þar sem hægt er sjá fyrirspurnir til stofunnar og svör við þeim.  1 Athugasemdir

Ég má til með að bæta við hve einstaklega er ánægjulegt að hafa samskipti við starfsfólkið hjá Fiskistofunni, hressilegt og glatt viðmót.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...