Meðalaldur 43 ár - Landssamband smábátaeigenda

Meðalaldur 43 árLS hefur fengið lista frá Siglingastofnun um lögskráningu sjómanna á krókabátum á síðasta ári.  

Alls voru 1.423 sjómenn skráðir á bátana og var meðalaldur þeirra 43 ár af þeim voru 40 konur.  Flestir eru á aldursbilinu 40-49 ár 321 eða 23%, en 79% voru eldri en 20 ára og yngri en 60 ára.  
Á árinu 2011 voru 6.502 sjómenn lögskráðir á fiskiskip.  Nánar er fjallað um lögskráningu á heimasíðu Siglingastofnunar.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...