35 bátar fengu ýsu á skiptimarkaði - Landssamband smábátaeigenda

35 bátar fengu ýsu á skiptimarkaði


 

Tilboð í aflaheimildir sem boðnar voru á skiptimarkaði Fiskistofu voru vel umfram það magn sem í boði var.  Mest eftirspurn var eftir ýsu og dreifðust þau 464 tonn sem í boði voru á 35 báta.  Bátarnir létu frá sér í staðinn þorsk, ufsa og steinbít.

 

Sjá nánar töflu yfir skiptimarkaðinn 


Frétt Fiskistofu
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...