Hæstiréttur - heimilt að banna dragnótaveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Hæstiréttur - heimilt að banna dragnótaveiðar
Sverrir Sveinsson formaður Skalla ritaði grein í Morgunblaðið 1. febrúar sl.  Yfirskrift greinarinnar var „Hæstaréttardómur um dragnótaveiðar“.  Í greininni fjallar Sverrir m.a. um nýfallinn dóm Hæstaréttar sem staðfesti að Jóni Bjarnasyni fv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafi verið heimilt að banna dragnótaveiðar á grunnslóð, nánar tiltekið á Skagafirði.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...