Klettur boðar til félagsfundar - Landssamband smábátaeigenda

Klettur boðar til félagsfundarStjórn Kletts, félag smábátaeigenda Ólafsfjörður - Tjörnes, hefur boðað félagsmenn sína til fundar. Fundurinn verður haldinn á Akureyri nk. fimmtudag 1. mars.  

Á dagskrá fundarins verður m.a. eftirfarandi:
  • Kjarasamningar, staðan í viðræðum LS og sjómannasamtakanna
  • Grásleppuvertíðin 2012, reglugerð um grásleppuveiðar, horfur í markaðsmálum ofl.
  • Öryggismál, björgunargallar, AIS ofl.

Fundurinn verður á Strikinu og hefst kl 17:00.

Formaður Kletts er Pétur Sigurðsson


Sjá nánar fundarboð.pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...