Mokfiskerí á bátum frá Sandgerði - Landssamband smábátaeigenda

Mokfiskerí á bátum frá SandgerðiLínubátar sem róa frá Sandgerði hafa fiskað gríðarlega vel á undanförnum dögum.  Aflinn hefur farið í allt að 400 kg á bala af vænum þorski.

Frá þessu er skýrt á vef Víkurfrétta og rætt við Halldór Ármannsson skipstjóra á Stellu GK. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...