Skiptimarkaður Fiskistofu - 464 tonn af ýsu - Landssamband smábátaeigenda

Skiptimarkaður Fiskistofu - 464 tonn af ýsuFiskistofa hefur auglýst skipti á aflamarki.  Í pottinum eru 15 tegundir.  Mestur hluti þeirra eru ýsa og steinbítur - alls 920 tonn.   
Tegundirnar eru boðnar í skiptum fyrir afla- eða krókaaflamark í þorski, ýsu, ufsa og/eða steinbít.

Frestur til að skila inn tilboðum er til kl 16:00 nk. fimmtudag 16. febrúar.

Eftir að búið er að fá síðuna yfir skiptingu tegunda fæst eyðublað með því að blikka á viðkomandi tegund. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...