Tveir ýsustofnar - aðeins annar mældur - Landssamband smábátaeigenda

Tveir ýsustofnar - aðeins annar mældurÍ Fiskifréttum sem út komu 9. febrúar sl. er rætt við Bárð Guðmundsson skipstjóra á Kristni II SH.  Í viðtalinu ræðir hann m.a. um gott ástand á innfjarðarstofni ýsunnar.  „Fiskifræðingar segja að aðeins sé til einn stofn af ýsu, þ.e. göngufiskurinn sem flækist um á togaraslóðinni.  Ef hann finnst ekki er sagt að engin ýsa sé til þótt allir firðir séu fullir af ýsu.“

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...