Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs - Landssamband smábátaeigenda

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðsÁrsfundur Gildis-lífeyrissjóðs hefur verið boðaður.   Fundurinn verður haldinn á Nordica Hilton í Reykjavík, miðvikudaginn 25. apríl kl. 17:00.

Nánar verður fjallað um Gildi-lífeyrissjóð á þessum vettvangi þegar nær dregur ársfundi.


Hér má sjá tillögur stjórnar sjóðsins til breytinga á samþykktum hans.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...