Frumvarp um stjórn fiskveiða - Landssamband smábátaeigenda

Frumvarp um stjórn fiskveiðaFyrr í dag kynnti Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra fyrir LS frumvarp um fiskveiðistjórn.   Um er að ræða tvö frumvörp annars vegar um fiskveiðistjórn og hins vegar um veiðigjöld.
Á fundinum var látin í té kynning á helstu atriðum frumvarpsins sem hér má sjá utan þess myndefnis sem í kynningunni var.   Við kynninguna hefur hins vegar verið bætt við fjórum skýringartextum.


Frumvörpin verða birt hér á síðunni um leið og þau berast.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...