Frumvörpunum dreift á Alþingi - Landssamband smábátaeigenda

Frumvörpunum dreift á AlþingiStjórnarfrumvörpin tvö um sjávarútvegsmál eru orðin að þingskjölum.  Annars vegar frumvarp til laga um stjórn fiskveiða og hins vegar frumvarp til laga um veiðigjöld.  Ekki er vitað hvenær frumvörpin verða tekin á dagskrá þingsins og mælt fyrir þeim, en vænta má að það verði í þessari viku.


Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...