Grásleppan veitir rétt fyrir VS-afla - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppan veitir rétt fyrir VS-aflaFiskistofa hefur birt orðsendingu til grásleppuveiðimanna þar sem vakin er athygli á þeim VS-afla réttindum sem grásleppuaflinn veitir.  

Þannig skapa hver 400 kg sem landað er af heilli grásleppu heimild til að landa 20 kg af kvótabundnum fiski sem VS-afla.  
Sé grásleppu landað skorinni reiknast VS-heimildin út frá skráðri þyngd hrogna (eftir að sull hefur verið dregið frá) og þannig skapa 400 kg af hrognum heimild til að landa 85 kg af kvótabundnum fiski sem VS-afla.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...