Grásleppuvertíðin vekur athygli - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuvertíðin vekur athygliFjölmiðlar hafa á undanförnum dögum fjallað mikið um nýhafna grásleppuvertíð.  Í gærkveldi voru bæði Stöð 2 og Sjónvarpið með ágætis umfjöllun um vertíðina þar sem lögð var áhersla á að nú væri komið með alla grásleppuna að landi.  Við verkun hennar á Kínamarkað yrðu til fjöldi starfa og mikil verðmæti.


Screen Shot 2012-03-23 at 14.15.57.png

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...