Helstu atriði frumvarpanna - Landssamband smábátaeigenda

Helstu atriði frumvarpanna
Á sumardaginn fyrsta rennur út frestur sem atvinnuveganefnd Alþingis gaf til að skila inn athugasemdum við frumvörp sjávarútvegsráðherra um stjórn fiskveiða og veiðigjöld.  

LS vinnur að gerð umsagna sem stjórn félagsins mun fjalla um á fundi nk. miðvikudag 18. apríl.  


Sjá samantekt LS:   Helstu atriði frumvarpanna.pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...