Lundinn mættur í milljónatali - Landssamband smábátaeigenda

Lundinn mættur í milljónatali



„Í gærkvöldi var síðan gríðarlegt lundaflug í öllum fjöllum og ljóst að lundinn er mættur í milljónatali að venju.“ skrifa Georg Eiður Arnarson trillu- og lundakarl í Vestmannaeyjum á heimasíðu sína í dag.

Auk þess að ræða um lundann í pistli sínum segir hann einnig álit sitt á Landeyjahöfn og fiskveiðstjórnunarfrumvörpunum.



 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...