Slæging grásleppu - leiðbeiningar - Landssamband smábátaeigenda

Slæging grásleppu - leiðbeiningarLandssamband smábátaeigenda í samvinnu við MATÍS  hefur gefið út leiðbeiningar við slægingu á grásleppu.   Upplýsingarnar auðvelda mönnum réttar aðferðir við slægingu þannig að grásleppan uppfylli þau skilyrði sem þarf svo hún sé hæf til útflutnings til Kína. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...