Fjölgar ört á strandveiðum - Landssamband smábátaeigenda

Fjölgar ört á strandveiðumAlls 548 bátar fengið strandveiðileyfi og 455 hafa þegar hafið veiðar.  Tæpur helmingur þeirra - 220 - er við veiðar á svæði A.   

Að loknum fimm fyrstu dögum strandveiða er meðalafli á hvern bát hæstur á
svæði A 1.713 kg, 
svæði D 1.334 kg 
svæði C 1.037 kg
svæði B    951 kg

Á sama tíma höfðu 53% veiðiheimilda verið nýttar á svæði A, en á öðrum svæðum mun minna.  Viðmiðunarafli svæðisins ætti því að nýtast fram í næstu viku.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...