Bæring - mæltu manna heilastur um skötuselinn - Landssamband smábátaeigenda

Bæring - mæltu manna heilastur um skötuselinnRætt er við Bæring Gunnarsson í Bolungarvík á bb.is nú í vikunni.  Umræðuefnið er skötuselurinn.  Bæring mælir fyrir munn margra félaga í LS um skötuselinn þegar hann líkir honum við mink hafsins. 

„Jú þetta er minkur hafsins sem gjörsamlega þurrkar upp grásleppumiðin hjá okkur“

„Dæmi eru um að grásleppur hafi fundist uppi í skötuselskjafti.  Þetta er þriðja árið sem skötuselur dúkkar uppi í Djúpinu og hann er bara skaðræðisskepna“ segir Bæring.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...