Ekki til eftirbreytni - Landssamband smábátaeigenda

Ekki til eftirbreytniFiskistofa hefur sent frá sér upplýsingar um eftirlit með grásleppuveiðum á yfirstandandi vertíð.  Þar er greint frá því að haldið hafi verið uppi öflugu eftirliti með bátum sem stunduðu veiðarnar.

„Nokkuð bar á því að upp kæmu alvarleg brot gegn lögum og reglum á tímabilinu“, kemur m.a. fram þegar greint er frá sem nú liggur fyrir.  Dæmi um alvarleika brotanna er að nú hafa sjö bátar  verið sviptir veiðileyfi sem taka gildi frá og með næstu grásleppuvertíð eða við næstu útgáfu viðkomandi leyfis. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...