Ísafjarðarfundur HAFRÓ - rannsóknir á steinbít - Landssamband smábátaeigenda

Ísafjarðarfundur HAFRÓ - rannsóknir á steinbítFimmtudaginn 14. júní kl 20:00 heldur Hafrannsóknastofnunin fund í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði.  

Á fundinum verður veiðráðgjöf stofnunarinnar kynnt auk þess sem Ásgeir Gunnarssona sérfræðingur stofnunarinnar í steinbít mun kynna rannsóknir sínar á honum. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...