Kjaraviðræðum miðar vel - Landssamband smábátaeigenda

Kjaraviðræðum miðar velHlé hefur verið gert á viðræðum LS og sjómannasamtakanna og Framsýnar um gerð kjarasamnings fyrir sjómenn á smábátum.  Fundum verður framhaldið í byrjun ágúst hjá ríkissáttasemjara.

Í fréttum RÚV var fjallað um viðræðurnar og í því sambandi rætt við Aðalstein Baldursson formann Framsýnar. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...