Aflamet á strandveiðum - Landssamband smábátaeigenda

Aflamet á strandveiðumJúlímánuður byrjar glæsilega hjá strandveiðibátum.   Fyrsti dagur veiðanna í mánuðinum sló öll fyrri aflamet í dagsveiði - alls 340,8 tonn veiddust 2. júlí.   

Afli skiptist þannig:

A svæði 183,5 tonn
B svæði   74,0 tonn
C svæði   52,0 tonn
D svæði   31,3 tonn  


Unnið upp úr upplýsingum frá Fiskistofu

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...