Lokun A-svæðis frestast um einn dag - Landssamband smábátaeigenda

Lokun A-svæðis frestast um einn dagSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur afturkallað áðurboðaða veiðistöðvun á svæði A. 

Með nýrri auglýsingu verða veiðar strandveiðibáta heimilaðar í dag 10. júlí, en veiðistöðvun tekur gildi á morgun 11. júlí.

Ástæður þessa eru tæknilegir sem snúa að ferli við birtingu auglýsingar í Stjórnartíðindum. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...