Strandveiðar í byrjun ágúst - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar í byrjun ágústMikið hefur verið fjallað um komandi tímabil strandveiða sem hefst 1. ágúst nk.  Bent hefur verið á og komið fram óskir um að fresta upphafstíma veiðanna fram yfir verzlunarmannahelgi. 
 
Málefnið kom til umræðu á fundi stjórnar LS sem haldinn var 18. og 19. júlí sl.   Þar kom fram að LS hefði rætt fyrirkomulag strandveiða við Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.  Ákvæði laga um stjórn fiskveiða gefa hins vegar ráðuneytinu ekki heimild til útgáfu reglugerðar sem banna strandveiðar 1. og 2. ágúst.1 Athugasemdir

Samála,ekki byrja fyrr en eftir versló! Kv.Viðar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...