Strandveiðar stöðvaðar á svæði A og D - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar stöðvaðar á svæði A og DSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur tilkynnt að strandveiðar á svæði A séu óheimilar frá og með morgundeginum þriðjudeginum 10.  júlí.

Degi síðar 11. júlí á það sama við um svæði D frá sveitarfélaginu Hornafirði til Borgarbyggðar.  


Sjá nánar auglýsingu - stöðvun veiða 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...