Flutningur aflaheimilda - Landssamband smábátaeigenda

Flutningur aflaheimildaVakin er athygli á að frestur til að flytja króka- og aflamark á milli fiskiskipa er til miðnættist 15. september nk.  Umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutningi aflamarks og krókaaflamarks á fiskveiðiárinu 2011/2012 þarf því að hafa borist stofunni fyrir miðnætti þann 15. september nk.


Skötuselur milli ára

10. ágúst sl. gaf Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið út reglugerð sem heimilar að flytja 15% af keyptu aflamarki í skötusel frá yfirstandandi fiskveiðiári yfir á næsta fiskveiðiár. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...