Mánaðargömul reglugerð felld úr gildi - Landssamband smábátaeigenda

Mánaðargömul reglugerð felld úr gildiSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013.  Reglugerðin kemur í stað nýsettrar reglugerðar um sama efni frá 13. júlí sl.

Þá hefur einnig verið gefin út ný reglugerð um sérstaka úthlutun skel- og rækjubóta.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...